fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

Blóðheitir Pólverjar létu vel í sér heyra á Víkingsvelli – Ósáttir með eigin leikmenn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann sitt verkefni í Sambandsdeildinni í kvöld eftir leik við Lech Poznan.

Ari Sigurpálsson skoraði eina mark leiksins fyrir Víkinga undir lok fyrri hálfleiks til að tryggja 1-0 sigur.

Seinni leikurinn fer fram í Póllandi eftir viku þar sem Víkingum bíður virkilega erfitt verkefni.

Stuðningsmenn Poznan eru gríðarlega blóðheitir og létu vel í sér heyra í stúkunni í kvöld á meðan leik stóð og eftir hann.

Þeir pólsku voru súrir eftir lokaflautið en þeir eru heilt yfir alls ekki sáttir að hafa tapað þessari viðureign og létu eigin leikmenn heyra það.

Poznan datt einmitt úr leik í Evrópukeppni gegn Stjörnunni fyrir átta árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Real byrjar tímabilið á sigri

Spánn: Real byrjar tímabilið á sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað hressilega á Eriksen í gær

Baulað hressilega á Eriksen í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea og Tottenham skildu jöfn – Dramatík í blálokin

Enska úrvalsdeildin: Chelsea og Tottenham skildu jöfn – Dramatík í blálokin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham