fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Staðfesta komu leikmanns Arsenal til Frakklands

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 14:59

Balogun skorar í Evrópudeildinni. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun er mættur til Reims í Frakklandi á láni frá Arsenal.

Hinn 21 árs gamli Balogun lék á láni með Middlesbrough seinni hluta síðustu leiktíðar. Hann fer nú aftur út á láni í leit að meiri spiltíma.

Balogun á að baki tíu leiki fyrir aðallið Arsenal.

Reims hafnaði í tólfta sæti frönsku Ligue 1 á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli hjólar í „miðaræningjann“ Björn Steinbekk eftir ummælin – „Taktu þennan dróna þinn, fljúgðu honum ofan í hraun og grjóthaltu kjafti“

Kristján Óli hjólar í „miðaræningjann“ Björn Steinbekk eftir ummælin – „Taktu þennan dróna þinn, fljúgðu honum ofan í hraun og grjóthaltu kjafti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði átti stóran þátt í sigri Bolton – Sjáðu stoðsendingu hans í kvöld

Jón Daði átti stóran þátt í sigri Bolton – Sjáðu stoðsendingu hans í kvöld
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum