fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Segir frá því hvað hún myndi gera ef hún hitti Coleen úti á götu – Tapaði meiðyrðamáli gegn henni

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 16:30

Coleen Rooney og Rebekah Vardy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy tapaði á dögunum meiðyrðamáli sínu gegn Coleen Rooney. Fyrir þremur árum síðan taldi Coleen sig hafa komist að því að Rebekah væri að leka upplýsingum um sig og sína í enska götublaðið The Sun. 

Rebekah hefur ávallt neitað sök varðandi að hafa lekið upplýsingum um fjölskyldu Coleen Rooney í fjölmiðla og höfðaði í kjölfarið meiðyrðamál gegn Coleen sem hún að lokum tapaði. Orðspor hennar er nú sagt í molum.

Hún er þó ekki bitur út í Coleen, miðað við það sem hún sagði í viðtali við enska götublaðið The Sun. 

„Ef ég myndi hitta hana úti á götu myndi ég spyrja hana hvort hún vildi koma á kaffihús,“ segir Rebekah.

„Lífið er of stutt til að vera langrækinn og bitur út í einhvern. Það er ekki ég, ég er ekki þannig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar úr leik eftir mikla dramatík og umdeildan dóm

Sambandsdeildin: Víkingar úr leik eftir mikla dramatík og umdeildan dóm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reynir allt til að sannfæra hann um að ganga ekki í raðir Chelsea

Reynir allt til að sannfæra hann um að ganga ekki í raðir Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert þokast í viðræðum United við mömmu Rabiot

Ekkert þokast í viðræðum United við mömmu Rabiot
433Sport
Í gær

Conte bannar fjórum stjörnum að æfa með liðinu – Vonast til að losna við þá

Conte bannar fjórum stjörnum að æfa með liðinu – Vonast til að losna við þá
433Sport
Í gær

Harvey litli Elliott fær launahækkun hjá Liverpool

Harvey litli Elliott fær launahækkun hjá Liverpool