fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Óskar segir hug sinn hjá Breiðabliki en að ekkert sé hundrað prósent í lífinu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:36

Óskar Hrafn Þorvaldsson. fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, hefur undanfarið verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Norrköping.

Í gær var sagt frá því að hann væri einn af tveimur á blaði sem mögulegur þjálfari. Óskar var spurður út í þennan orðróm á fréttamannafundi á Kópavogsvelli fyrir Evrópuleik Blika gegn Istanbul Basaksehir annað kvöld.

„Þeir eru að endurvinna gamlar fréttir held ég, þetta eru sömu fréttir og fyrir tveimur vikum. Það er ekkert að frétta þar. Ég veit bara jafnmikið og þið um þetta,“ sagði Óskar léttur.

Hann var ekki til í að útiloka neitt alveg en sagði hug sinn hjá Breiðabliki.

„Það er ekkert hundrað prósent í lífinu. En eins og hugur minn er í dag er ég að þjálfa hjá Breiðabliki og ekkert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina
433Sport
Í gær

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“
433Sport
Í gær

Lára Kristín galopnar sig um matarfíknina og sínar myrkustu stundir – „Tróð því ruslatunnulyktandi brauðstöngunum í mig“

Lára Kristín galopnar sig um matarfíknina og sínar myrkustu stundir – „Tróð því ruslatunnulyktandi brauðstöngunum í mig“