fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Munu aðeins krjúpa á hné við ákveðin tilefni

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 11:00

Leikmenn enska landsliðsins krjúpa á hné.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á komandi leiktíð í enska boltanum munu leikmenn aðeins krjúpa á hné fyrir leiki við sérstök tilefni. Þetta var ákveðið á fundi fyrirliða liða í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fóru fyrst að gera þetta sumarið 2020, þegar enska úrvalsdeildin sneri aftur eftir langt hlé vegna kórónuveirunnar.

Er þetta gert til að sína réttindabaráttu svartra stuðnings. Kveikjan að þessu varð þegar George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum. Floyd var dökkur á hörund.

Nú verða sérstakar umferðir þar sem leikmenn munu krjúpa fyrir leiki, auk þess þegar það eru stór tilefni, líkt og úrslitaleikir enska bikarsins og deildabikarsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiri líkur á að hann fari til Man Utd ef lið hans kemst ekki í Meistaradeildina

Meiri líkur á að hann fari til Man Utd ef lið hans kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bara einn með fleiri mörk en Benzema – Metið líklega öruggt

Bara einn með fleiri mörk en Benzema – Metið líklega öruggt
433Sport
Í gær

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Í gær

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt