fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Calvert-Lewin aftur meiddur – Hvað á Lampard að gera?

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin er meiddur á hné og mun missa af fyrsta leik tímabilsins hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Hann meiddist á furðulegan hátt í sendingaræfingu og er ekki vitað af hverju.

Everton mætir Chelsea í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ekki er vitað hversu lengi Calvert-Lewin verður frá, bara að hann muni missa af leiknum gegn Chelsea.

Enski framherjinn var meiddur stóran hluta síðustu leiktíðar, er Everton rétt bjargaði sér frá falli.

Frank Lampard, stjóri liðsins, er ekki með marga möguleika í framlínunni. Richarlison er farinn til Tottenham og Salomon Rondon er í banni í fyrsta leik. Það verður því spennandi að sjá hvaða lausn Lampard finnur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Arsenal keypti sér kynlífsþjónustu þar sem hann lét niðurlægja sig – Var með varalit og hárkollu

Leikmaður Arsenal keypti sér kynlífsþjónustu þar sem hann lét niðurlægja sig – Var með varalit og hárkollu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að hann fari til Man Utd ef lið hans kemst ekki í Meistaradeildina

Meiri líkur á að hann fari til Man Utd ef lið hans kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar úr leik eftir mikla dramatík og umdeildan dóm

Sambandsdeildin: Víkingar úr leik eftir mikla dramatík og umdeildan dóm
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bara einn með fleiri mörk en Benzema – Metið líklega öruggt

Bara einn með fleiri mörk en Benzema – Metið líklega öruggt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar

Mourinho stöðvaði skiptin sjálfur í sumar
433Sport
Í gær

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt
433Sport
Í gær

Conte bannar fjórum stjörnum að æfa með liðinu – Vonast til að losna við þá

Conte bannar fjórum stjörnum að æfa með liðinu – Vonast til að losna við þá
433Sport
Í gær

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus

Rabiot íhugar að vera í eitt ár í viðbót hjá Juventus
433Sport
Í gær

Mikael segir Blika upp til hópa dónalega – Sakar þá um að hafa pantað umfjöllun

Mikael segir Blika upp til hópa dónalega – Sakar þá um að hafa pantað umfjöllun