fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
433Sport

Besta deildin: Birnir Snær hetja Víkings í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 18:00

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 3 Víkingur R.
0-1 Erlingur Agnarsson (’19)
1-1 Sveinn Margeir Hauksson (’38)
2-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’67)
2-2 Júlíus Magnússon (’76)
2-3 Birnir Snær Ingason (’90)

Það vantaði ekki upp á dramatíkina í öðrum leik dagsins í Bestu deild karla en stórleikur var spilaður á Akureyri.

Tvö topplið í KA og Víking Reykjavík áttust við þar sem það síðarnefnda vann 3-2 útisigur.

KA var með 2-1 forystu þegar um korter var eftir af leiknum en þá jafnaði Júlíus Magnússon metin fyrir gestina.

Birnir Snær Ingason sá svo um að tryggja Víkingum risastór þrjú stig í titilbaráttunni.

Víkingar eru með 35 stig í þriðja sætinu, einu stigi á eftir KA og sjö stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“