fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Jasmín Erla með sýningu í stórsigri Stjörnunnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan bauð upp á sýningu úi Bestu deild kvenna í kvöld er liðið mætti Aftureldingu á Samsung vellinum í Garðabæ.

Stjarnan valtaði yfir fallbaráttuliðið á heimavelli í kvöld og skoraði sjö mörk gegn einu frá gestunum.

Jasmín Erla Ingadóttir stal senunni í kvöld en hún skoraði þrennu fyrir Stjörnuna sem er í þriðja sæti með 27 stig.

Stjarnan er aðeins einu stigi á eftir Breiðabliki sem er í öðru sæti og fimm stigum á eftir toppliði Vals.

Þór/KA vann einnig gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni, heima gegn Þrótti Reykjavík, 1-0.

Akureyringarnir eru nú fjórum stigum frá fallsæti og voru að vinna sinn fjórða leik í sumar.

Stjarnan 7 – 1 Afturelding
0-1 Eyrún Vala Harðardóttir(‘5)
1-1 Jasmín Erla Ingadóttir(’34)
2-1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir(’43, víti)
3-1 Jasmín Erla Ingadóttir(’44)
4-1 Betsy Hassett(’61)
5-1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir(’63)
6-1 Málfríður Erna Sigurðardóttir(’68)
7-1 Jasmín Erla Ingadóttir(’83)

Þór/KA 1 – 0 Þróttur R.
1-0 María Catharina Ólafsd. Gros(’55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrota dyrasímar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur

Klopp segir að þungt hafi verið yfir Trent þegar hann snéri aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni

Alfreð himinnlifandi með endurkomuna í landsliðið og kveðst hrifinn af þróuninni
433Sport
Í gær

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal
433Sport
Í gær

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“

Gunnar lætur af störfum af ótta við að vera slaufað – „Ég er búinn að taka út minn dóm“