fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Arnar Þór mun minnka við sig hjá KSÍ á næstu misserum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 14:02

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands hefur auglýst lausa stöðu yfirmanns knattspyrnumála.

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands, hefur sinnt starfinu síðan 2019 og samhliða þjálfun landsliðsins síðan í lok árs 2020.

Það hefur lengi verið í umræðunni hvort ekki eigi að ráða nýjan einstakling í starfið. Nú hefur það verið auglýst.

Frestur til að sækja um starfið rennur út 15. september. Nánar má lesa um það með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar

Orðrómurinn staðfestur – Nkunku þegar gengist undir læknisskoðun í London og fer næsta sumar