fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Besta deildin: Blikar lögðu Fram og eru með sex stiga forskot

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 21:09

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram 0 – 2 Breiðablik
0-1 Sölvi Snær Guðbjargarson(’56)
0-2 Höskuldur Gunnlaugsson(’83)

Breiðablik vann sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við Fram á útivelli.

Blikar gátu endurheimt sex stiga forystu á toppnum með sigri í kvöld og var það nákvæmlega það sem þeir grænklæddu gerðu.

Sölvi Snær Guðbjargarson og Höskuldur Gunnlaugsson gerðu mörk Blika í 2-0 sigri á Fram sem er í sjöunda sæti deildarinnar.

Framarar léku manni færri frá 70. mínútu en Jesus Yendis fékk þá að líta beint rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar sögusögnunum um Mane – ,,Ég ræði við hann reglulega“

Svarar sögusögnunum um Mane – ,,Ég ræði við hann reglulega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu