fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Algjört klúður hjá KSÍ? – „Það er gjörsamlega galið“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 11:30

365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fara fram í Bestu deild karla í kvöld. Í kvöld fer einnig fram einn stærsti leikur hvers tímabils í ensku úrvalsdeildinni, Manchester United gegn Liverpool.

Það var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær hvort þetta væri klúðurslegt skipulag hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hvort að stórleikurinn á Englandi myndi ekki draga hressilega úr mætingunni á leikina hér heima.

„Fyrir utan Breiðablik, því þeir spiluðu á föstudegi, hefðu öll lið getað spilað í dag (í gær). Víkingur-Valur, það er gjörsamlega galið að hann sé á sama tíma því þetta á að vera leikur sem er vel mætt á, stórleikur umferðarinnar,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

„Það verður að finna leið til að láta þetta ekki gerast,“ segir Jóhann Már Helgason, annar sérfræðingur.

Leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni
19:00 Manchester United – Liverpool

Leikir kvöldsins í Bestu deildinni
18:00 FH – Keflavík
18:00 Leiknir R. – KR
19:15 Fram – Breiðablik
20:15 Víkingur R. – Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“

Yfirgaf Man City vegna Guardiola – ,,Nú er ég frjáls“
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate byrjaður að æfa á fullu

Konate byrjaður að æfa á fullu
433Sport
Í gær

Mættur aftur undir stýri eftir að hafa sýnt af sér vítavert kæruleysi á fleygiferð

Mættur aftur undir stýri eftir að hafa sýnt af sér vítavert kæruleysi á fleygiferð
433Sport
Í gær

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins