fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Jota skrifar undir nýjan fimm ára samning

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 11:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Liverpool. Samningurinn gildir til ársins 2027.

Hinn 25 ára gamli Jota hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2020. Hann kom frá Wolves.

Á síðustu leiktíð skoraði Jota 21 mark í öllum keppnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vendingar í réttarsal er tengjast „grófu kynlífi“ Giggs og Greville

Vendingar í réttarsal er tengjast „grófu kynlífi“ Giggs og Greville
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli hjólar í „miðaræningjann“ Björn Steinbekk eftir ummælin – „Taktu þennan dróna þinn, fljúgðu honum ofan í hraun og grjóthaltu kjafti“

Kristján Óli hjólar í „miðaræningjann“ Björn Steinbekk eftir ummælin – „Taktu þennan dróna þinn, fljúgðu honum ofan í hraun og grjóthaltu kjafti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði átti stóran þátt í sigri Bolton – Sjáðu stoðsendingu hans í kvöld

Jón Daði átti stóran þátt í sigri Bolton – Sjáðu stoðsendingu hans í kvöld
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Fjalla um hvenær Man Utd féll síðast úr efstu deild

Fjalla um hvenær Man Utd féll síðast úr efstu deild