fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
433Sport

Svona er landsliðshópur Íslands fyrir HM leikina mikilvægu – Hlín kemur inn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 13:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Belarús og Hollandi í undankeppni HM 2023 í september.

Þetta eru tveir síðustu leikir í riðlakeppni undankeppni HM 2023. Ísland mætir Belarús á Laugardalsvelli föstudaginn 2. september kl. 17:30 og Hollandi á Stadion Galgenwaard í Utrecht þriðjudaginn 6. september kl. 18:45.

Leikirnir báðir eru gríðarlega mikilvægir, en með sigri gegn Belarús fer Ísland í efsta sæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Hollandi. Leikurinn gegn Belarús er einnig mikilvægur fyrir mögulegt umspil, en hægt er að lesa frekar um það á vef UEFA.

Miðasala á leik Íslands og Belarús hefst þriðjudaginn 23. ágúst kl. 12:00 á tix.is.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 45 leikir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving – ÍBV
Íris Dögg Gunnarsdóttir – Þróttur R.

Elísa Viðarsdóttir – Valur – 48 leikir
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 16 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munchen – 105 leikir, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 46 leikir
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 21 leikur, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 12 leikir, 1 mark
Sif Atladóttir – Selfoss – 90 leikir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 8 leikir
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 105 leikir, 35 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Orlando Pride – 93 leikir, 14 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir – Eintracht Frankfurt – 26 leikir, 3 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir – Juventus – 142 leikir, 22 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 18 leikir, 2 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir – SK Brann – 66 leikir, 12 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 50 leikir, 4 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 22 leikir, 7 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir – SK Brann – 39 leikir, 2 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Kristianstads DFF – 7 leikir
Elín Metta Jensen – Valur – 60 leikir, 16 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Pitea IF – 20 leikir, 3 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“