fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

HK-ingar kölluðu leikmann Breiðabliks barnaníðing

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 21:37

Damir Muminovic. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn HK urðu sér til skammar í Kórnum í kvöld á leik liðsins við Breiðablik í Mjólkurbikarnum.

HK-ingar sungu niðrandi söngva um varnarmanninn Damir Muminovic sem spilar með Blikum.

Þetta kemur fram í frétt Fótbolta.net en HK-ingar notuðu orðið ‘pedo’ til að syngja um Damir.

Það er eins og flestir vita slanguryrði fyrir orðið barnaníðingur og er alveg ljóst að svona framkoma á ekki heima á fótboltavelli.

HK-ingar heyrðust syngja söngvanna í beinni útsendingu á RÚV en hættu því eftir áminningu í hálfleik.

Damir er sjálfur uppalinn hjá HK en hann hefur lengi gert það gott með grönnunum í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð