fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Fofana settur út úr hóp hjá Leicester um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 16:30

Wesley Fofana

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana verður ekki í hóp Leicester er liðið mætir Southampton á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Brendan Rodgers telur hann ekki vera með hausinn rétt skrúfaðan á.

Fofana vill ólmur losna frá Leicester en Chelsea hefur reynt að kaupa hann.

Chelsea hefur lagt fram tvö tilboð sem Leicester hefur hafnað en þau hafa verið í kringum 60 milljónir punda.

Leicester vill fá yfir 85 milljónir punda fyrir þennan unga franska varnarmann en óvíst er hvort Chelsea bjóði meira.

Fofana vill fara og spila í Meistaradeildinni og ætlar að reyna að koma sér til Chelsea áður en glugginn lokar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Bruno Lage rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“