fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FK 0 – 0 HK

Það fór fram toppslagur í Lengjudeild kvenna í kvöld er FH og HK áttust við í Kaplakrika.

Um var að ræða tvö efstu lið deildarinnar en þau skildu markalaus í kvöld.

FH er enn á toppnum með 37 stig og er fjórum stigum á undan HK þegar 15 umferðir eru búnar.

Tindastóll getur komist yfir HK og í annað sætið með sigri í næsta leik en liðið er með 31 stig í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn versnar staða FH og falldraugurinn er nú að verða raunverulegur

Enn versnar staða FH og falldraugurinn er nú að verða raunverulegur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógnvænlegt lið sem Real gæti teflt fram ef skotmörkin mæta – Myndi skilja City og Liverpool eftir í sárum

Ógnvænlegt lið sem Real gæti teflt fram ef skotmörkin mæta – Myndi skilja City og Liverpool eftir í sárum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Gæsahúð á Anfield er Trent gekk að velli – Klopp sá til þess að hann væri hylltur

Sjáðu myndbandið: Gæsahúð á Anfield er Trent gekk að velli – Klopp sá til þess að hann væri hylltur
433Sport
Í gær

Gegn City fór Antony ekki eftir þeim skipunum sem komu frá Ten Hag

Gegn City fór Antony ekki eftir þeim skipunum sem komu frá Ten Hag