fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 18:55

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltastjarnan Josh Hart vakti töluverða athygli á Twitter á mánudag eftir leik Liverpool og Crystal Palace.

Darwin Nunez fékk að líta beint rautt spjald í þessum leik fyrir Liverpool en hann skallaði Joachim Andersen, leikmann Palace.

Hart kom með áhugaverðan punkt á Twitter og bendir á að Nunez hefði átt að rífa í hárið á Andersen frekar en að hlaða í skalla.

Hart vitnar þar í atvik sem átti sér stað á sunnudag er Chelsea og Tottenham skildu jöfn, 2-2.

Christian Romero sást þar rífa hressilega í hár varnarmannsins Marc Cucrella fyrir jöfnunarmark Tottenham en ekkert var dæmt.

Margir horfðu undrandi á þann leik og veltu því fyrir sér hvernig dómaratríóið myndi ekki dæma á svo augljóst brot.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina