fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 20:48

Rúnar Alex.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson hefur skrifað undir samning við Alanyaspor í tyrknensku úrvalsdeildinni. Hann gengur í raðir liðsins á láni.

Þetta staðfestir enska félagið Arsenal í kvöld en Rúnar er samningsbundinn á Emirates eftir að hafa komið árið 2020.

Það gekk erfiðlega hjá íslenska landsliðsmanninum í treyju Arsenal en hann spilaði með OH Leuven á láni á síðustu leiktíð.

Þar spilaði Rúnar 20 leiki í öllum keppnum og mun nú reyna að festa sig í sessi í Tyrklandi.

Rúnar er 27 ára gamall markmaður og á að baki 17 landsleiki fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar