fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 08:21

Conte og Tuchel í gær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel og Antonio Conte rifust eins og hundur og köttur yfir og eftir leik Chelsea og Tottenham í gær.

Tuchel stýrir Chelsea og Conte Tottenham. Þeim var ansi heitt í hamsi yfir leiknum í gær og svo kom til átaka þeirra á milli er þeir tókust í hendur eftir leik.

Leiknum lauk 2-2, þar sem Harry Kane skoraði dramatískt jöfnunarmark á sjöttu mínútu uppbótartíma.

Í gærkvöldi birti Conte svo mynd á Instagram, þar sem mátti sjá Tuchel fagna öðru marka Chelsea. Þar hljóp hann fram hjá Conte.

„Þú ert heppinn að ég sá þig ekki. Hefðir átt skilið að láta fella þig,“ skrifaði Conte við myndina á Instagram.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Gerðum mistök með að fá bæði Mbappe og Neymar“

,,Gerðum mistök með að fá bæði Mbappe og Neymar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Antony gegn Manchester City

Sjáðu frábært mark Antony gegn Manchester City
433Sport
Í gær

Þurfti á læknisaðstoð að halda eftir að hafa öskrað of mikið

Þurfti á læknisaðstoð að halda eftir að hafa öskrað of mikið
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað allir eru að tala um – Lítur fáránlega út í nýjasta leiknum

Sjáðu hvað allir eru að tala um – Lítur fáránlega út í nýjasta leiknum