fbpx
Miðvikudagur 28.september 2022
433Sport

Mesta áhugamennska sem hefur sést á Íslandi – ,,Af hverju hætta þeir ekki bara núna?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 12:30

Mikael Nikulásson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, sparkspekingur Þungavigtarinnar, lét í sér heyra í þætti föstudagsins og var harðorður í garð Þróttar Vogum.

Þróttur gerði stór mistök í síðasta leik sínum gegn HK er liðið þurfti að nota útileikmann í marki eftir meiðsli Rafal Stefáns Daníelssonar.

Rafal var eini markmaður Þróttar á skýrslu og eftir að hann meiddist þurfti Þróttur að setja útileikmann í markið í stöðunni 1-1.

HK var ekki í vandræðum eftir þessi skipti og skoraði þrjú mörk fyrir lokaflautið til að tryggja öruggan 4-1 sigur.

Mikael baunar á bæði Þrótt og Brynjar Þór Gestsson sem er þjálfari liðsins en hann ákvað að lána varamarkvörð liðsins fyrr á tímabilinu sem kom svo sannarlega í bakið á liðinu.

,,Já, ef þetta er rétt. Ég tek þetta á mig því ég ákvað að lána varamarkvörðinn? Er þá bara einn markmaður á æfingu spyr ég í fyrsta lagi – af hverju hætta þeir ekki bara núna og mæta í aðra deildina á næsta ári,“ sagði Mikael um hvort þetta hafi verið mesta áhugamennska sem hafi sést á Íslandi.

,,Þú getur mætt með einn markmann í leik en það er þá því hinn markmaðurinn er í banni, þú nærð ekkert auðveldlega í markvörð á miðju seasoni eða að markmaðurinn sé meiddur.“

,,Þegar þú lánar sjálfur varamarkmanninn þinn, það kemur ekki til greina. Varamarkmaður hvort sem það sé í efstu deild, fyrstu deild eða annarri deild þarf að vera með þokkalega góðan samning þó hann sé ekki að spila neitt.“

,,Það er bara þannig að það eru 16 leikir búnir, menn geta rifist um það hversu sterk deildin er, hún er ekkert slök en hún er ekkert stórkostleg. Þetta er fín deild en þeir eru með sex stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Perraskapur fréttamans fór verulega í taugar hans – Góndi á rass kærustunnar

Perraskapur fréttamans fór verulega í taugar hans – Góndi á rass kærustunnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leynilegt ástarsambandi í klefanum hjá Arsenal sem enginn hefur vitað um

Leynilegt ástarsambandi í klefanum hjá Arsenal sem enginn hefur vitað um
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar hreinskilinn varðandi stöðuna – „Ef ég á að vera heiðarlegur, já“

Arnar hreinskilinn varðandi stöðuna – „Ef ég á að vera heiðarlegur, já“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markaskorari Íslands í kvöld – ,,Ég hafði engu að tapa“

Markaskorari Íslands í kvöld – ,,Ég hafði engu að tapa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor segir ástríðuna hafa skilað sínu – ,,Já þetta kallar maður liðsheild“

Guðlaugur Victor segir ástríðuna hafa skilað sínu – ,,Já þetta kallar maður liðsheild“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður þrátt fyrir mjög góðan útisigur – ,,Langt frá því að vera hrifinn“

Reiður þrátt fyrir mjög góðan útisigur – ,,Langt frá því að vera hrifinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað gerðist: Aron Einar fékk rautt eftir 10 mínútur

Sjáðu hvað gerðist: Aron Einar fékk rautt eftir 10 mínútur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland ekki með á EM eftir jafntefli í Tékklandi

Ísland ekki með á EM eftir jafntefli í Tékklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Albaníu – Tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands í Albaníu – Tvær breytingar