fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Besta deildin: Valur tók Stjörnuna í kennslustund – Pedersen með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 21:15

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 6 – 1 Stjarnan
0-1 Haukur Páll Sigurðsson (’21, sjálfsmark)
1-1 Patrick Pedersen (’30)
2-1 Aron Jóhannsson (’35)
3-1 Patrick Pedersen (’42)
4-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’49)
5-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’65)
6-1 Patrick Pedersen (’66)

Valur tók Stjörnuna í kennslustund í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á Hlíðarenda.

Stjarnan komst yfir í þessum leik á 21. mínútu er Haukur Páll Sigurðsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Þá fór öll Valsvélin í gang og var liðið 3-1 yfir eftir fyrri hálfleik þar sem Aron Jóhannsson og Patrick Pedersen komust á blað.

Pedersen skoraði svo einnig síðasta mark leiksins á 66. mínútu og gerði þrennu í viðureignibnni.

Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði einnig tvö mörk í síðari hálfleiknum fyrir Val sem vann að lokum 6-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri

Opinn fyrir því að gefa Lukaku annað tækifæri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum