fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Allavega þrír leikmenn sem Chelsea vill fá í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill fá þrjá leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Þetta segir blaðamaðurinn Kaveh Solhekol hjá Sky Sports en Chelsea er nú að byggja upp glænýtt lið eftir komu nýrra eigenda.

Solhekol segir að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, sé með þrjú nöfn efst á blaði og vill að félagið semji við þá sem fyrst.

Pierre Emerick-Aubameyang er einn af þeim leikmönnum en hann er hjá Barcelona og var áður hjá Arsenal.

Wesley Fofana er annar leikmaður sem þekkir til Englands en varnarmaðurinn er á mála hjá Leicester.

Þá er Frenkie de Jong ofarlega á óskalista Tuchel en hann er einnig hjá Barcelona og hefur verið orðaður við Manchester United í allt sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Bruno Lage rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“