fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Spánn: Barcelona byrjar á markalausu jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona byrjar tímabilið á Spáni með jafntefli en liðið spilaði við Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld.

Flestir bjuggust við sigri Barcelona í kvöld sem var með bæði Robert Lewandowski og Raphinha í byrjunarliðinu.

Markalaust jafntefli var þó niðurstaðan þar sem Sergio Busquets fékk að líta rautt spjald undir lok leiks.

Villarreal vann þá lið Real Valladolid 3-0 og gerðu Celta Vigo og Espanyon dramatískt jafntefli.

Barcelona 0 – 0 Rayo Vallecano

Real Valladolid 0 – 3 Villarreal
0-1 Nicolas Jackson (’49)
0-2 Alex Baena (’81)
0-3 Alex Baena (’90)

Celta Vigo 2 – 2 Espanyol
1-0 Iago Aspas (’45)
2-0 Goncalo Paciencia (’63)
2-1 Exposito (’72)
2-2 Joselu (’98, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“

Var á leið til Manchester en skipti um skoðun á síðustu stundu – ,,Fólk byrjaði að tala um að mér hefði verið rænt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“

Tómas segir svakalega sögu af ofurölvi manni á Laugardalsvelli – Hunsaði skipanir Björgunarsveitarmanna og „drakk úr sér vitið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun