fbpx
Fimmtudagur 06.október 2022
433Sport

Ítalía: Lukaku tvær mínútur að skora – AC Milan byrjar á sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku skoraði fyrir Inter Milan í dag sem vann lið Lecce í opnunarleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni.

Lukaku gekk aftur í raðir Inter frá Chelsea í sumar og það tók hann tvær mínútur að setja mark sitt á leikinn.

Inter getur þó þakkað Denzel Dumfries fyrir sigurinn en hann skoraði sigurmarkið þegar 95 mínútur voru komnar á klukkuna.

AC Milan hefur titilvörn sína á sigri en Ante Rebic skoraði tvö mörk er liðið vann Udinese, 4-2.

Ademola Lookman komst á blað fyrir Atalanta sem vann Sampdoria 2-0 og byrjar á sterkum útisigri.

Torino rétt marði þá nýliða Monza þar sem sigurmarkið í 2-1 sigri var skorað í blálokin.

Lecce 1 – 2 Inter
0-1 Romelu Lukaku(‘2)
1-1 Assan Ceesay(’48)
1-2 Denzel Dumfries(’95)

AC Milan 4 – 2 Udinese
0-1 Rodrigo Becao(‘2)
1-1 Theo Hernandez(’11, víti)
2-1 Ante Rebic(’15)
2-2 Adam Masina(’45)
3-2 Brahim Diaz(’46)
4-2 Ante Rebic(’68)

Sampdoria 0 – 2 Atalanta
0-1 Rafael Toloi(’26)
0-2 Ademola Lookman(’95)

Monza 1 – 2 Torino
0-1 Aleksey Miranchuk(’43)
0-2 Antonio Sanabria(’66)
1-2 Dany Mota(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea

Meistaradeildin: Haaland fór illa með Íslendingalið – Sannfærandi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Víkings gegn Val

Besta deildin: Frábær endurkoma Víkings gegn Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri

Líklegt byrjunarlið United á Kýpur á morgun – Ronaldo fær tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rosenborg staðfestir kaupin – Ísak gerði fimm ára samning

Rosenborg staðfestir kaupin – Ísak gerði fimm ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun

Ítalir fara fram á það að Brasilía framselji Robinho – Var dæmdur fyrir hrottalega naugðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“

Kynþokkafull undirföt breyta engu ef illa fer á vellinum – „Þá er ekkert kynlíf í boði“