fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
433Sport

Leikmaður Arsenal keypti sér kynlífsþjónustu þar sem hann lét niðurlægja sig – Var með varalit og hárkollu

433
Föstudaginn 12. ágúst 2022 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chloe Gray starfar í kynlífsbransanum á Englandi. Hún veitir þjónustu í gegnum síma í myndbandssamtölum. Hún hittir viðskiptavini sína því ekki.

Gray sérhæfir sig í því að stjórna og niðurlægja, eitthvað sem margir viðskiptavinir sækja í.

Í viðtali við Daily Star segir Gray frá því þegar leikmaður Arsenal keypti sér þjónustu hennar. Hún segir að hann hafi eytt um þúsund breskum pundum og vildi láta klæða sig upp eins og stelpu.

„Hann var í kvenkyns nærfötum, var með varalit, hárkollu og allt,“ segir Gray.

„Mér finnst klikkað hvað þeir fara frá því að vera í svo valdamiklu starfi og að era svo faglegir en svo komi þeir fyrir framan skjáinn og geri eitthvað sem er svo mikið tabú.“

„Það kemur mér ekkert á óvart lengur samt. Ég hef gert þetta lengi og lít meira á þetta sem áhugamál en vinnu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“