fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Fjórum bannað að æfa með aðalliði Tottenham

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, hefur bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins.

Evening Standard greinir frá þessu en Tottenham er að reyna að losna við alla þessa leikmenn í sumarglugganum.

Leikmennirnir eru allir nafngreindir og eru þeir Tanguy Ndombele, Harry Winks, Sergio Reguilon og Giovani Lo Celso.

Enginn af þessum leikmönnum mun spila hlutverk hjá Conte í vetur og eru allir að íhuga sína stöðu.

Þeir fengu heldur ekki að ferðast með Tottenham á undirbúningstímabilinu og er þetta ákvörðun sem Conte mun ekki taka til baka.

Tottenham býst þó ekki við að leikmennirnir verði farnir fyrr en rétt fyrir lok gluggans í lok mánaðarins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný myndbirting hennar vekur mikla athygli – Áður verið með Justin Bieber en hver er sá nýi?

Ný myndbirting hennar vekur mikla athygli – Áður verið með Justin Bieber en hver er sá nýi?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur
433Sport
Í gær

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði