fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

2. deild: Baldur Sig hetja Völsungs – Þróttur kom til baka gegn Magna

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 22:30

Baldur Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík vann gríðarlega mikilvægan sigur í 2. deild karla í kvöld er liðið mætti Magna í 16. umferð.

Þróttur var undir þegar 84 mínútur voru komnar á klukkuna en tókst að skora tvö mörk áður en flautað var til leiksloka.

Þróttur er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Njarðvíkur sem á þó leik til góða.

Völsungur situr nú í þriðja sætinu eftir leik við KF á sama tíma í kvöld.

KF tapaði þessum leik 2-1 en Baldur Sigurðsson reyndist hetja Völsungs í blálokin.

Þróttur R. 3 – 2 Magni
1-0 Hinrik Harðarson (’41)
2-0 Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (’54)
2-1 Angantýr Máni Gautason (’56)
2-2 Jesse James Devers (’84)
3-2 Guðmundur Axel Hilmarsson (’88)

KF 1 – 2 Völsungur
1-0 Ljubomir Delic (’12)
1-1 Áki Sölvason (’79)
1-2 Baldur Sigurðsson (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“