fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Ungir krakkar létu leikmann Arsenal heyra það – ,,Þú ert ömurlegur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 20:18

Ben White / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður Arsenal, fékk að heyra það síðasta sumar eftir skipti sín frá Brighton til Arsenal.

White segir að ungir knattspyrnuáhugamenn hafi látið hann heyra það eftir félagaskiptin en tekur ekki fram hvaða lið þeir hafi stutt.

White kostaði Arsenal 50 milljónir punda í fyrra sem var verðmiði sem margir töldu vera of háan fyrir varnarmanninn.

,,Það voru ungir krakkar sem létu mig gjörsamlega heyra það, þeir fóru illa með mig,“ sagði White.

,,Þeir töluðu á meðal annars um: ’50 milljónir punda? Þú ert ömurlegur.’

,,Hjá svona félagi þá máttu ekki gera mistök, þú mátt ekki eiga slæma daga. Þetta er erfitt andlega og ég ætlast mikils af sjálfum mér.“

,,Ég þarf ekki neinn til að segja mér hvort ég hafi gert illa eða ekki, ég veit það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“