fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 19:52

Steven Lennon skorar af vítapunktinum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir 2 – 4 FH
1-0 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (‘7)
1-1 Steven Lennon (’26)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested (’29)
2-2 Steven Lennon (’33, víti)
2-3 Steven Lennon (’42)
2-4 Kristinn Freyr Sigurðsson (’54)

Það fór fram mjög fjörugur leikur í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld er Kórdrengir og FH áttust við.

Það gat í raun allt gerst í þessari viðureign en FH hefur verið í miklu basli í Bestu deild karla en það sama má segja um Kórdrengi í Lengjudeildinni.

Steven Lennon vaknaði svo sannarlega í leik kvöldsins en hann hefur látið lítið fyrir sér fara hingað til í sumar.

Lennon skoraði þrennu í 4-2 sigri FH en öll mörk hans voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fimm af sex mörkum leiksins voru gerð í fyrri hálfleik en Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði það eina í þeim seinni fyrir FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik