fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
433Sport

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 19:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Istanbul Basaksehir 3 – 0 Breiðablik
1-0 Stefano Okaka (’44)
2-0 Ahmed Touba (’74)
3-0 Danijel Aleksic (’84)

Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir leik við sterkt tyrknenskt lið ytra í kvöld.

Instanbul Basaksehir var andstæðingur Breiðabliks en það er eitt besta lið Tyrklands og hefur verið í dágóðan tíma.

Því miður áttu Blikar ekki roð í þessa viðureign en fyrri leiknum lauk með 3-1 tapi heima.

Basaksehir kláraði svo verkefnið endanlega í kvöld og hafði betur með þremur mörkum gegn engu.

Stefano Okaka, fyrrum framherji Roma, var á meðal markaskorara í kvöld en það er nafn sem einhverjir ættu að kannast við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“