fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Real Madrid vann Ofurbikarinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 2 – 0 Frankfurt
1-0 David Alaba(’37)
2-0 Karim Benzema(’65)

Real Madrid reyndist of sterkur andstæðingur fyrir Frankfurt í kvöld er leikið var í Ofurbikar Evrópu.

Í Ofurbikarnum mætast Evrópumeistarar síðasta tímabils eða liðin sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina.

Spænsku meistararnir höfðu betur 2-0 í kvöld með mörkum frá David Alaba og Karim Benzema.

Frankfurt byrjaði tímabili skelfilega í Þýskalandi og tapaði 1-6 gegn Bayern Munchen í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir viðskipti Liverpool í sumar þau verstu í sögunni – Gæti kostað félagið miklu meira

Segir viðskipti Liverpool í sumar þau verstu í sögunni – Gæti kostað félagið miklu meira
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að íhuga brottrekstur og Benitez bíður á kantinum

Farnir að íhuga brottrekstur og Benitez bíður á kantinum
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik
433Sport
Í gær

Foden á undan Messi – Sá yngsti til að skora 50 mörk

Foden á undan Messi – Sá yngsti til að skora 50 mörk