fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Hefur safnað meira en milljarði á OnlyFans og er með stóra drauma

433
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Playboy-fyrirsætan Daniella Chavez vinnur nú í að safna nægum pening til að kaupa knattspyrnufélag í heimaborg sinni, Rancagua í Síle.

O’Higgins heitir félagið og vill Chavez ólm eignast það, enda mikill stuðningsmaður félagsins.

Chavez safnar fyrir félaginu með því að vera virk á OnlyFans. Þar þurfa áskrifendur að reiða fram þrjú þúsund krónur á mánuði til að fylgjast með henni.

Chavez hefur þegar safnað rúmum milljarði íslenskra króna. Hún þarf þó líklega um það bil 1,6 milljarð til viðbótar til að kaupa O’Higgins.

Viðskiptamaðurinn Ricardo Abumohor er eigandi O’Higgins. Chavez gagnrýnir hann harðlega.

„Ég hélt að honum væri meira alvara. Ég gæti gert miklu meira en hann. Ég er héðan og er stuðningsmaður, ekki hann,“ segir Chavez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina