fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Staðan á Seltjarnarnesi kemur mikið á óvart – „Það er ótrúlegt“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 10:52

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta er komin á toppinn í Lengjudeild karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í síðustu umferð. Liðið hefur komið mörgum á óvart.

Liðið var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær.

„Það er ótrúlegt. Maður hefur annað hvort verið að draga úr Gróttu í sumar eða beðið eftir að þeir misstigi sig. Þetta er bara lið sem er hörku vel þjálfað. Þeir hafa verið saman lengi. Þetta er lið sem var mótað af Óskar Hrafni og Chris Brazell hefur svolítið tekið við því bara, aðeins breytt til,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

Hrafnkell segir mikla gleði skína af liði Gróttu.

„Það er mikið af fljótum strákum, strákar sem eru til í að skjóta fyrir utan teig. Menn eru svolítið mikið að hafa gaman að þessu bara.“

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna