fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Nýjustu fregnir færa Sterling enn nær Brúnni – Kostar meira en sjö milljarða

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, hefur samið um eigin kaup og kjör við Chelsea og mun líklega ganga í raðir félagsins á næstunni. Mirror segir frá.

Real Madrid, Bayern Munchen, Barcelona, Paris Saint-Germain og Liverpool hafa öll verið sögð áhugasöm um enska landsliðsmanninn en Chelsea hefur nú unnið kapphlaupið.

Lundúnafélagið mun borga Man City 45 milljónir punda fyrir þjónustu Sterling, sem hefur verið hjá Englandsmeisturunum síðan 2015, þá kom hann frá Liverpool.

Sterling vill vera fastamaður í byrjunarliði hjá félagi sínu. Man City gat ekki boðið honum það, þó svo að hann væri mikilvægur hluti af hópnum.

Sterling átti samtal við Pep Guardiola, stjóra City, sem er sagður skilja afstöðu leikmannsins, sem mun yfirgefa Manchester á góðum nótum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn
433Sport
Í gær

Ísland aldrei verið hærra á heimslistanum

Ísland aldrei verið hærra á heimslistanum
433Sport
Í gær

Eru til í að borga meira en Man Utd gerði fyrir Maguire og gera hann að þeim dýrasta í sögunni

Eru til í að borga meira en Man Utd gerði fyrir Maguire og gera hann að þeim dýrasta í sögunni