fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Lengjudeild kvenna: Fjölnir tapaði illa heima – Jafnt í Kórnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 21:27

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur illa hjá liði Fjölnis í Lengjudeild kvenna en liðið spilaði heima við Fjarðabyggð/Hött/Leikni í kvöld.

Fjölnir hefur aðeins unnið einn leik af 10 og er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins fjögur stig.

Það gengur betur hjá Austfirðingum sem eru í fimmta sætinu með 18 stig og eiga möguleika á að fara upp.

Í hinum leik kvöldsins gerðu HK og Fylkir markalaust jafntefli en sú úrslit eru nokkuð óvænt.

HK var fyrir leikinn með 21 stig í þriðja sæti en Fylkir í áttunda sætinu með aðeins sjö.

Hér má sjá markaskorara kvöldsins en Fótbolti.net tók þá saman.

Fjölnir 0 – 3 Fjarðab/Höttur/Leiknir
0-1 Yolanda Bonnin Rosello
0-2 Halldóra Birta Sigfúsdóttir
0-3 Linli Tu

HK 0 – 0 Fylkir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra