fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Tuchel mjög til í að vinna með Ronaldo

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 21:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Cristiano Ronaldo en þetta kemur fram í frétt Sky Sports.

Eins og gefur að skilja á Ronaldo marga aðdáendur um allan heim en hann er einn besti leikmaður sögunnar.

Samkvæmt Sky þá myndi Tuchel vilja vinna með Ronaldo sem er orðaður við enska félagið í dag.

Ronaldo er að reyna að komast burt frá Manchester United en hann vill spila í Meistaradeild Evrópu.

Tuchel þekkir það vel að vinna með stórstjönum en hann var áður hjá PSG þar sem stjörnurnar Neymar og Kylian Mbappe spila.

Chelsea er að skoða þann möguleika að fá Ronaldo sem er einnig orðaður við Ítalíu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja