fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Stuðningsmenn Man Utd geta verið spenntir – Allt að klárast

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 10:30

Eriksen og fjölskylda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen er við það að ganga í raðir Manchester United á frjálsri sölu.

Þriggja ára samningur er klár á borðinu fyrir Eriksen og aðeins læknisskoðun er ólokið. Þetta segir Fabrizio Romano.

Eriksen lék með Brentford eftir áramót á síðustu leiktíð og stóð sig frábærlega.

Hann sneri aftur á völlinn seinni hluta síðustu leiktíðar eftir að hafa farið í hjartastopp í leik með danska landsliðinu á Evrópumótinu í fyrra.

Man Utd er einnig að ganga frá kaupum á Tyrell Malacia frá Feynoord. Hann er vinstri bakvörður sem Man Utd borgar um 16 milljónir punda fyrir. Hann var við það að ganga í raðir Lyon en enska félagið stal honum á síðustu stundu.

Malacia er vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá Feynoord síðan 2017. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir Holland.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástæðan fyrir því að Ten Hag skiptir um skoðun varðandi Ronaldo

Ástæðan fyrir því að Ten Hag skiptir um skoðun varðandi Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Keflavík

Besta deildin: Markalaust í Keflavík
433Sport
Í gær

Nýjar vendingar í máli Giggs: Svakaleg lýsing systur fórnarlambs – Skallaði fyrrum kærustuna og hótaði systur hennar

Nýjar vendingar í máli Giggs: Svakaleg lýsing systur fórnarlambs – Skallaði fyrrum kærustuna og hótaði systur hennar
433Sport
Í gær

Nágrannar kölluðu til lögreglu vegna óláta knattspyrnustuðningsmanns í heimahúsi – „Óttuðust þeir hið versta“

Nágrannar kölluðu til lögreglu vegna óláta knattspyrnustuðningsmanns í heimahúsi – „Óttuðust þeir hið versta“