fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 12:43

Brynjar Gauti í baráttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur komist að samkomulagi við Fram um sölu á Brynjari Gauta Guðjónssyni.

„Brynjar þarf ekki að kynna fyrir Stjörnufólki, enda hefur hann verið frábær allt frá því að hann kom til félagsins árið 2015. Brynjar er fæddur árið 1992 og hefur reynst okkar félagi einstaklega vel og verið mikill leiðtogi bæði innan og utan vallar,“ segir á vef Stjörnunar.

Brynjar lék 179 leiki fyrir Stjörnunnar frá 2015-2022 og skoraði í þeim 5 mörk ásamt því að eiga stóran þátt í Bikarmeistaratitli félagsins árið 2018.

„Brynjar hefur verið frábær leikmaður þau ár sem hann hefur verið með okkur og skapað margar eftirminnilegar minningar og ég vil nota tækifærið og þakka honum fyrir hans framlag til félagsins í gegnum árin og um leið óska honum góðs gengis í “hinum” bláa búningnum.“ Segir Helgi Hrannarr formaður mfl ráðs karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja