fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Sjáðu þegar Malacia mætti á æfingasvæði Man Utd

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 08:32

Malacia mætir á æfingasvæði Man Utd í aftursætinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrell Malacia er við það að ganga í raðir Manchester United frá Feynoord. Hann er mættur í læknisskoðun á æfingasvæði félagsins.

Hinn 22 ára gamli Malacia var við það að ganga í raðir franska félagsins Lyon á dögunum en Man Utd stal honum á síðustu stundu. Enska félagið greiðir fyrir hann tæpar 16 milljónir punda.

Malacia mætir á æfingasvæði Man Utd í aftursætinu.

Malacia er vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá Feynoord síðan 2017. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir Holland.

Erik ten Hag er nýr stjóri Man Utd og er að reyna að byggja upp nýtt lið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja