fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Sjáðu þegar Dean Martin lét reka sig af velli í Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Grindavík á föstudag þegar topplið Selfoss heimsótti Grindavík en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Grindavík 2 – 2 Selfoss
0-1 Valdimar Jóhannsson (’18)
1-1 Símon Logi Thasaphong (’52)
1-2 Gonzalo Zamorano (’55)
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (’72)

Dean Martin þjálfari Selfoss var rekinn upp í stúku í uppbótartíma fyrir að tefja leik.

Atvikið er hér að neðan.

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lára Kristín galopnar sig um matarfíknina og sínar myrkustu stundir – „Tróð því ruslatunnulyktandi brauðstöngunum í mig“

Lára Kristín galopnar sig um matarfíknina og sínar myrkustu stundir – „Tróð því ruslatunnulyktandi brauðstöngunum í mig“