fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Diego Simeone og Alvaro Morata er ónýtt en þetta segir fyrrum leikmaður Atletico, Juanfran Torres.

Það er Marca sem hefur þetta eftir Juanfran sem vonar innilega að þeir geti náð sáttum eftir erfiða mánuði saman.

Morata er samningsbundinn Atletico næstu 12 mánuðina en hann spilaði alls 48 leiki á síðustu leiktíð og skoraði 12 mörk.

Morata hefur ekki alveg náð að sýna sitt besta síðan hann kom endanlega til Atletico árið 2020 en lék fyrir það með liðinu í láni frá Juventus.

Samband Morata og Simeone er víst í molum þessa dagana og gæti Spánverjinn verið fáanlegur í sumar.

Simeone er opinn fyrir því að selja Morata fyrir um 25 milljónir evra en hann mun líklega ekki spila leiki fyrir félagið næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja