fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:53

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1 – 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’64)
Guðmundur Andri Tryggvason, Valur (’68)
1-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’82)

Valur og KA gerðu jafntefli í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á Greifavellinum klukkan 18:00.

Að þess sinni fengu bæði lið eitt stig en tvö mörk voru skoruð og voru þau bæði gerð í seinni hálfleik.

Tryggvi Hrafn Haraldsson kom Valsmönnum yfir á 64. mínútu en stuttu seinna missti liðið mann af velli.

Guðmundur Andri Tryggvason fékk þá rautt spjald fyrir að slá markmann heimaliðsins.

KA nýtti sér það á 82. mínútu og skoraði Nökkvi Þeyr Þórisson þá mark til að tryggja jafnteflið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu