fbpx
Sunnudagur 07.ágúst 2022
433Sport

,,Richarlison kæmist ekki í byrjunarlið Arsenal“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison hefur skrifað undir samning við Tottenham en hann gengur í raðir félagsins frá Everton.

Arsenal hafði einnig áhuga á leikmanninum en hann kæmist ekki í byrjunarliðið þar að sögn Jack Wilshere, fyrrum leikmanns liðsins.

Wilshere hefði verið til í að fá Richarlison á Emirates en telur að hann hefði spilað varahlutverk þar frekar en mögulega hjá Tottenham.

,,Hann bætir hópinn klárlega og mun gefa þeim eitthvað öðruvísi fram á við. Ég get samt ekki sagt að ég sé miður mín að hann hafi ekki komið til Arsenal,“ sagði Wilshere.

,,Ég er ekki sár sem stuðningsmaður Arsenal en hann gæti verið leikmaður til að horfa á, leikmaður sem gæti staðið sig vel.“

,,Ég hefði viljað fá hann en ég held að hann myndi ekki komast í byrjunarliðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar
433Sport
Í gær

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Í gær

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu