fbpx
Sunnudagur 07.ágúst 2022
433Sport

Oft gagnrýndur fyrir partístand en er í svakalegu formi – Líkt við grískan guð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er oft ásakaður um það að lifa óheilbrigðum lífstíl en hann elskar það að kíkja út á lífið og skemmta sér með vinum þegar það kannski á ekki við hæfi.

Grealish hefur fengið töluverða gagnrýni á Englandi vegna þess en hann er á mála hjá Manchester City og kostaði liðið 100 milljónir punda.

Grealish er hins vegar ekkert að grínast í sumar og hefur æft eins og brjálæðingur í Grikklandi undanfarna viku.

Enska landsliðsmanninum er líkt við grískan guð eftir myndir sem birtust af honum á æfingu í Grikklandi.

Það er óhætt að segja að Grealish sé í svakalegu standi og er reiðubúinn fyrir nýtt tímabil á Englandi.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar
433Sport
Í gær

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Í gær

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu