fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Malacia klárar læknisskoðun á morgun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 19:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrell Malacia hefur byrjað læknisskoðun hjá Manchester United en það er Sky Sports sem greinir frá.

Malacia er að ganga í raðir Man Utd frá Feyenoord og kostar enska liðip 13 milljónir punda.

Nokkur lið sýndu Malacia áhuga í glugganum og þar á meðal Lyon í Frakklandi sem mistókst að hafa betur.

Sky segir að Malacia klári læknisskoðunina á morgun og verður hann svo kynntur sem leikmaður liðsins.

Hann verður fyrsti leikmaðurinn sem Man Utd fær undir stjórn Erik ten Hag sem tók við í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cornet genginn í raðir West Ham

Cornet genginn í raðir West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum
433Sport
Í gær

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Í gær

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma