fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Stefán Pálsson gagnrýnir samkomulag Stjörnunnar og Fram harkalega – „Engum þætti slíkt samkomulag eðlilegt“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Gauti Guðjónsson mun ekki spila með Fram gegn Stjörnunni í næstu viku. Er þetta vegna samkomulags sem félögin gerðu á milli sín þegar leikmaðurinn gekk í raðir Fram frá Stjörnunni á dögunum.

Einhverjir hafa gagnrýnt þetta. Þar á meðal er Stefán Pálsson, Framari og sagnfræðingur.

Hann ritar eftirfarandi pistil á Facebook-síðu sína:

Ég hef skammast yfir þessu áður og geri það enn á ný jafnvel þótt mínir menn komi nú við sögu.
Í mínum huga eru svona samningar eiginlega ekkert annað en svindl og brot á reglum. Hugsum okkur ef upp kæmist að fjársterkt lið í deildinni borgaði mótherjum fyrir að hvíla sína bestu menn. Engum þætti slíkt samkomulag eðlilegt og líklega yrði báðum félögum refsað. – Það er samt enginn eðlismunur á slíku og þessu hér, þar sem Fram og Stjarnan gera viðskiptasamning sín á milli og hluti af því samkomulagi er að Fram stilli fram veikara liði gegn Stjörnunni en öllum öðrum félögum.
Ljótt, ljótt sagði fuglinn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar
433Sport
Í gær

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“