fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Sannfærandi hjá Blikum – Valur missteig sig á heimavelli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 21:07

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann sannfærandi sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið fékk KR í heimsókn í Kópavoginn.

Karítas Tómasdóttir átti afar góðan leik fyrir Blika í kvöld og skoraði hún tvennu í öruggum 5-0 sigri.

Agla María Albertsdóttir er nýkominn aftur til Breiðabliks og skoraði hún í endurkomunni og gerði þriðja mark liðsins.

Blikar eru í öðru sæti deildarinnar með 24 stig en KR er í fallsæti með aðeins sjö.

Topplið Vals missteig sig á sama tíma gegn Stjörnunni en liðin áttust við á Hlíðarenda.

Stjarnan náði í gott stig á útivelli í leik sem lauk 1-1 en Valur er enn á toppnum með tveggja stiga forskot.

Breiðablik 4 – 0 KR
1-0 Karitas Tómasdóttir (’35)
2-0 Karitas Tómasdóttir (’72)
3-0 Agla María Albertsdóttir (’75)
4-0 Clara Sigurðardóttir (’82)
5-0 Laufey Harpa Halldórsdóttir (’87)

Valur 1 – 1 Stjarnan
0-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (’30)
1-1 Cyera Makenzie Hintzen (’42)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar
433Sport
Í gær

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“