fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Makuszewski farinn frá Leikni – Nóg um að vera í gær

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:23

Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfar Leikni. Það var nóg að gera hjá hans mönnum í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjinn Maciej Makuszewski er farinn aftur heim eftir dvöl hjá Leikni Reykjavík.

Hinn 32 ára gamli Makuszewski kom til Leiknis fyrir tímabilið og voru miklar væntingar gerðar til hans, enda spilað fimm A-landsleiki fyrir Pólland.

Makuszewski stóð hins vegar ekki undir þeim og er því snúinn aftur heim.

Nokkuð var um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans hjá Leiknismönnum. Arnór Ingi Kristinsson fór frá félaginu í Val.

Þá gekk Adam Örn Arnarson í raðir félagsins á láni frá Breiðabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar
433Sport
Í gær

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“