fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Pickford betri markmaður en Lloris

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri skref upp á við fyrir Tottenham að semja við markmanninn Jordan Pickford sem hefur verið orðaður við félagið.

Þetta segir Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, en hann deildi þessari skoðun í samtali við TalkSport.

Pickford hefur verið orðaður við Tottenham undanfarnar vikur en hann spilar með Everton og er einnig landsliðsmarkmaður Englands.

Everton hefur engan áhuga á að losna við Pickford en líkur eru á að Tottenham reyni meira við hann næsta sumar.

Núverandi aðalmarkvörður Tottenham er hinn reynslumikli Hugo Lloris sem er verri í búrinu að sögn Wilshere.

,,Ef þú tekur alla eiginleikana þá er hann betri. Hann er betri að deila boltanum,“ sagði Wilshere.

Lloris hefur lengi verið aðalmarkvörður Spurs en margir hafa þó kallað eftir breytingum þar sem Frakkinn er ekki alltaf áreiðanlegur á línunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bernardo Silva fer ekki til Barcelona

Bernardo Silva fer ekki til Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Í gær

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma