fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

De Jong og Traore farnir frá Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 20:00

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest það að Adama Traore verði ekki áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Traore var lánaður til Barcelona á síðustu tímabil frá Wolves og eftir ágæta byrjun náði hann ekki að sanna sig nægilega vel til að öðlast endanlegan samning.

Traore gekk í raðir Börsunga í janúarglugganum en hann er uppalinn hjá félaginu og spilaði lengi fyrir varalið félagsins.

Framtíð Traore er í óvissu en hann gæti verið á förum frá Wolves og eru einhver félög áhugasöm.

Barcelona staðfesti það einnig að Luuk de Jong væri farinn frá félaginu og er kominn til Hollands.

De Jong er 31 árs gamall sóknarmaður og raðaði inn mörkum fyrir PSV frá 20134 til 2019. Hann var einnig í láni hjá Barcelona frá Sevilla en varð samningslaus í gær.

Barcelona notaði De Jong í 21 leik og skoraði hann sex mörk fyrir félagið í deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?